Við hjálpum fyrirtækjum við markaðssetningu með því að finna hvar styrkleikar þeirra liggja.
Okkar stefna er að vísa viðskiptavinum okkar í átt að árangri út frá sínum markaði. Við setjum okkur í spor viðskiptavinarins til að skilja þarfir hans betur og sjá hverjir möguleikarnir eru til að ná settum markmiðum. Við bjóðum upp á fjölbreytta þjónustu á sviði stafrænnar markaðssetningar.
Vefsíðugerð
WordPress vefumsjónarkerfið bíður uppá notendavænt viðmót og margskonar viðbætur. Þess vegna veljum við að hanna sérsniðna og skalanlega vefi í WordPress sem mæta þörfum okkar viðskiptavina.
Leitarvélabestun
Rétt leitarorð og uppsetning á texta er stór þáttur í að síðan finnist. Við aðstoðum þig við að ná betri árangri í leitarvélabestun. Greinum leitarorð, rýnum í niðurstöður og leitarvélabestum vefsíður.
Markaðsefni
Við hönnum markaðsefni fyrir alla helstu miðla og ráðleggjum viðskiptavinum hvaða skref þarf að taka til að markaðssetja vöru og þjónustu á sem áhrifaríkastan máta. Allt frá vöruljósmyndun að hönnun og stjórn á vörumerkjum.